Músíktilraunir 2009Undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2013 fara fram í Hörpu 17.-20. mars og hefjast öll kvöldin kl. 19:30. Miðaverð á undanúrslitakvöldin er kr. 1.000. Miðasala á harpa.is og midi.is.


Úrslitakvöldið verður einnig í Hörpu laugardaginn 23. mars og hefst kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.500. Miðasala á harpa.is og midi.is

Hljómsveitirnar sem keppa til úrslita eru:  
Aragrúi
CeaseTone
For Colourblind People
Glundroði

Hide Your Kids
In The Company of Men
Kaleo
Kjurr

Skerðing
Vök
Yellow Void
 

 

Athugið að hljómsveitirnar eru hér birtar í stafrófsröð á hverju undankvöldi fyrir sig en ekki í þeirri röð sem þær koma fram.

Sun. 17. mars

Mán. 18. mars

Þri. 19. mars 

Mið. 20. mars

 

 

Senda á Facebook