Fréttir

Breyttur sýningartími á þætti um Músíktilraunir 2009!

Nú er komið að sjónvarpsþættinum um úrslit Músíktilrauna 2009 á RÚV.  Þetta er 55 mínútna þáttur sendur út þann 05.01.2010.  Hann hefur að geyma lög frá öllum sem komu fram á úrslitakvöldinu 4.apríl, viðtöl við alla þar og atriðum frá verðlaunaafhendingu. Þetta er frábær skemmtun fyrir alla tónlistaráhugamenn og konur. Fylgist með dagskrá RÚV fyrir nákvæmari tímasetningu þegar nær dregur.