Fréttir

Úrslitakvöldið verður í Hafnarhúsinu 27.mars 2010

Nú hefur það verið staðfest að úrslit Músíktilrauna 2010 verða haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, líkt og síðustu ár. Úrslitin verða haldin laugardaginn 27.mars.