Fréttir

Skúrinn á Rás 2 og Músíktilraunir kynna hljómsveitirnar í Músíktilraununum 2010 á Rás 2

Þættirnir verða  4. og 11. mars þar sem allar 40 hjómsveitirnar sem keppa verða kynntar í Skúrnum á Rás 2 fyrir undanúrslitakvöldin 15.,16.,17. og 18. mars. Síðan verða hljómsveitir þær sem komast í úrslit kynntar í þáttunum 19. og 26. mars.Að lokum mun Rás 2 senda beint út frá lokakvöldi Músíktilrauna 27. mars.