Fréttir

Dagskrá á undankvöldum birt !

Dagskrá á undankvöldum birt !

Nú er hægt að nálgast dagskrá allra undankvölda á Músíktilraunum fyrir dagana 15.-18.mars, í Íslensku Óperunni.
Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Við minnum svo á seinni þátt "Skúrsins" á Rás 2, næsta fimmtudag 11.mars, þar sem lokið verður við að kynna til leiks þátttakendur í tilraununum í ár.