Fréttir

Hydrophobic Starfish og Snjólugt áfram í úrslit

Í gærkvöldi lauk öðru undankvöldi Músíktilrauna 2010, og var það Hydrophobic Starfish sem dómnefnd valdi áfram og Snjólugt komst áfram í úrslit á kosningu úr sal. 

Góð stemning og mæting var í Íslensku Óperunni í gærkvöldi og verður nú spennandi hvernig fer í kvöld!