Fréttir

Þá er öllum undankvöldunum lokið í Músíktilraunum árið 2010.

Það voru tvær hljómsveitir sem komust áfram í gær eins og áður og í þetta skiptið voru það hljómsveitirnar Fimbulþul sem var valin af dómnefndinni og Of monsters and men sem valin var af áhorfendum.

Að auki hefur dómnefndin valið þrjár hljómsveitir sem munu komast á úrslitakvöldið en það eru hljómsveitirnirnar Dólgarnir, Lucky Bob og GÁVA