Fréttir

Of Monsters and Men vann Músiktilraunir 2010

Hljómsveitin Of Monsters and Men fór með sigur af hólmi í Músiktilraunum. Sveitin Vulgate varð í 2. sæti og The Assassin of a Beautiful Brunette í því þriðja en hún var einning valin sem hljómsveit fólksins í símakosningu.

Þeir sem  hlutu einstaklingverðlaun í eftirfarandi flokkum eru:

Söngvari
Svanur Herbertsson í Feeling Blue

Trommuleikari
Skúli Gíslason í The Assassin of a Beautiful Brunette

Gítarleikari
Arnar Pétur Stefánsson í Hydrophobic Starfish

Bassaleikari
Kári Jóhannsson í Lucky Bob

Hljómborðsleikari /forritari
Magnús Benedikt Sigurðsson í Hydrophobic Starfish & Heimska en samt sexí gospelbandið

Viðurkenningu fyrir textagerð á Íslensku 
Bakkabræður