Fréttir

Músíktilraunir 2013!

Músíktilraunir 2013 verða haldnar í Silfurbergi, Hörpunni. Undankvöldin verða frá 17. til 20. mars, kl.19:30 og úrslitakvöldið þann 23. mars, kl.17.

Þetta er frábært tækifæri til að taka þátt í skemmtilegum og spennandi viðburði í glæsilegu umhverfi og kynna sig og kynnast öðrum í leiðinni.