Fréttir

Skráning á Músíktilraunir 2013

Nú er um að gera að dusta rykið af hljóðfærunum og byrja æfingar. Við munum opna fyrir skráningu 18.febrúar nk. og henni lýkur svo 3.mars. Skráningargjald verður það sama og síðast, 7000 kr. Fylgist með hér á síðunni, en skráning mun verða aðgengileg héðan.