Fréttir

Úrslit 1.undankvölds !

 

Frábæru 1.undankvöldi er nú lokið í Silfurbergi, Hörpunni, í Músíktilraunum.

 

Dómnefnd valdi áfram í úrslit hljómsveitina Hide Your Kids og salurinn kaus tvíeykið Vök. 

 

Við óskum þeim innilega til hamingju, en minnum um leið á að dómnefnd hefur síðan möguleika á að velja áfram aukalega 1-4 atriði að öllum undankvöldum lokum !

 

Sjáumst svo öll á morgun á 2.undankvöldinu.