1982

Fyrstu Músíktilraunirnar 1982
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 18.nóv.
Gestasveit var: Bara-flokkurinn

Reflex
Sokkabandið
Vébandið
S/H Draumur

2.undankvöld 25.nóv
Gestasveit var: Start
 

Te fyrir tvo
Strados
Lótus
Íslandssjokkið
Meinvillingarnir

3.undankvöld 2.des. (uppl.vantar um gestasveit)

Medium
Trúðurinn
Útrás
Signaltus
DRON
Centaur


4.undankvöld 9.des. (uppl.vantar um gestasveit)


Englabossar
Mogo Homo
Gift
E.K.Bjarnason Band
Nefrennsli
Sharem
(Hin rósfingraða morgungyðja)
*Oxmá tók hennar pláss

5.undan"kvöld" 12.des.kl 14.
Gestasveitir voru: Vonbrigði, Jisz og Tappi Tíkarrass

Fílharmóníusveitin
Misræmur
Hálfsjö
Hivo Pivo
Trubat
Óþarfa afskiptasemi
Pass
Tik-Tak

Úrslitakvöld 12.des.
Gestasveit var: Egó

Sokkabandið
Reflex
Meinvillingarnir
Strados
Centaur
DRON (sigurvegarar 1982)
Englabossar 2-3.sæti
E.K.Bjarnason Band
Fílharmóníusveitin 2-3.sæti

Ýmsir fróðleiksmolar frá 1982:

*Skammstöfunin DRON stóð fyrir Danssveit Reykjavíkur og nágrennis
*Sérstök dómnefnd var stofnuð fyrir tilraunirnar.
*Hljóðriti,Stemma,Grettisgat,Nema,Geimsteinn og hljóðver Axels Einarssonar gáfu hljóðverstíma í verðlaun.
*50 kr. inngangseyrir
*5.undan"kvöldinu" bætt við kl. 14 sama dag og úrslit fara fram!
*1.klst þáttur tekinn upp um MT82 og tónleika Egó. Framsýn/Ísmynd framleiddi. Þátturinn var sýndur í RÚV, 2 .í hvítasunnu 23. maí 1983.
*Hljómsveitin Meinvillingarnir innihélt efnilega söngkonu: Sigríði Beinteinsdóttur.

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.