1983

Músíktilraunir 1983
Undankvöld fóru fram í Tónabæ
en úrslit á Kjarvalstöðum.

1.undankvöld 17.nóv.
Gestasveit var: Tappi Tíkarrass

 3/4  
Tídon  
Þarmagustarnir 
Afsakið  
69 á salerninu 
Rit  

2.undankvöld 24.nóv.
Gestasveit var: Bara-flokkurinn

 
Dúkkulísurnar 
Bylur  
Rit (?)  
Jelly Sisters 
Alukard  
Omnicord 
 
3.undankvöld 1.des.
Gestasveit var: Frakkarnir

Butler 
69 á salerninu?
Tekk 
Hvers vegna?
Svefnpurrkur
Rök
Band Nútímans

4.undankvöld 8.des. (vantar frekari upplýsingar um þetta kvöld.):
 
Ogopoco   

Bad Boys 
 
Úrslitakvöld 9.des.
Gestasveit var: Egó
  
Þarmagustarnir (3. sæti) 
 3/4  
Dúkkulísurnar (Sigurvegarar 1983)
Hvers vegna? 
Bylur  
Band Nútímans (2. sæti) 
Ogopoco  
Bad Boys 


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1983:

-Kynnir kvölda var Ásgeir Tómasson

-um 900 gestir komu á úrslitakvöld á Kjarvalstöðum.

-50-50% atkvæði gesta og dómnefndar á úrslitum

-Litlu munaði að Dúkkulísurnar spiluðu ekki, þar sem þær voru ekki mættar
þegar röðin kom að þeim. Það slapp þó fyrir horn.

-Dómnefnd var: Jón Freysson (BARA-Flokkurinn), Petrea Friðriksdóttir (titlaður
fulltrúi unglinga),og Sigurður Sverrisson (umsjónarmaður Járnsíðunnar MBL)

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.