1999

Músíktilraunir 1999
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 11.mars.
Gestasveit var: Unun

Leggöng Tunglsins
Mínus
RLR
Raddlaus Rödd
Fuse
Trekant
Kruml
Freðryk

2.undankvöld 18.mars.
Gestasveitir voru: Ensími og Súrefni
 
Messías
Stafræn tækni
Sinn Fein
Faríel
Betrefi
Jah
Spliff
Dormus

3.undankvöld 19.mars.
Gestasveitir voru: Sigurrós og Jagúar

Smaladrengirnir
Ethanol
Dikta
Moðhaus
Sauna
Frumefni 114
Tin
Niðurrif

4.undankvöld 25.mars
Gestasveitir voru: Stæner og 200.000 naglbítar

 
Bensidrín
Spindlar
Tikkal
Hroðmör
Room full of mirrors
Ópíum
Óbermi


Úrslitakvöld 26.mars
Gestasveit var: Botnleðja

Bensidrín
Opíum
Tikkal
Etanól - 2.sæti
Frumefni 114
Sinn fein - 3.sæti
Moðhaus
Faríel
Trekant
Mínus - (sigurvegarar 1999)


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1999:

*hljómsveitin Jah spilaði olsen olsen meðan tónlist þeirra ómaði um salinn

*Björn Stefánsson Mínus var kosinn besti trommari, Krummi Björgvinsson besti söngvari.

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.