1998

Músíktilraunir 1998
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 19.mars.
Gestasveitir voru: Soðin Fiðla og Spírandi Baunir

Insurcion
Skít Puzz
Duffel
Endemi
Spúnk
Kókóhundur
Mad Methods
Krumpreður
Silfurrefur

2.undankvöld 26.mars.
Gestasveitir voru: Subterranean og Stjörnukisi

 
Fussumsvei
Frances
Læderskurkene
Bisund
Mímir
Guð
Cupid
Dúnmjúkar kanínur
Phantasmagoria
Gleðibankinn

3.undankvöld 27.mars.
Gestasveit var: Maus

Oblivion
Hit Móses
Sofandi
Jah
Bad Toys
The Outrage
Stæner
Spectrum
Rennireið
Amnesia

4.undankvöld 2.apr.
Gestasveit var: Quarashi
 
Ambindrylla
Equal
Splæsing Nönn
Farmerarnir
Mosaeyðir
D-7
Óvana
Körkvúdd
Vein
Sultur
Útbrot


Úrslitakvöld 3.apr.
Gestasveit var: Botnleðja

Mad Methods - 3.sæti
Mímir
Rennireið - (Efnilegasta sveitin)
Óvana
Ambindrylla
Bisund - 2.sæti
Jah
Endemi
Stæner - (sigurvegarar 1998)
Equal

Ýmsir fróðleiksmolar frá 1998:

*reglum breytt: salur velur eina hljómsveit og dómnefnd aðra á undankvöldum.(2 ef hún vill).
*2 kvennasveitir voru með þetta árið.
*aðeins ein sveit sem söng á ensku hefur unnið stl. 12 ár.
*Hljóðverið Núlist veitir sérstök Núlistarverðlaun; 25 hljóðverstímar.
*sérstök verðlaun eru fyrir rappara frá Japís.
*vel á annað hundrað manns mæta á 1.undankvöldið
*mikið er um tölvutónlist og dúetta sem flytja þannig tónlist; drum´n break o.fl.
*Læderskurkene voru með 2 breakdansara með sér á sviði
*Hljómsveitirnar spila nú 3 lög í keppni og 3 lög í úrslitum
*Liðsmenn Botnleðju og Quarashi önnuðust val á bestu hljóðfæraleikurum þetta árið
*Núlist hljóðver valdi Spúnk og Jah til sín; hljóðverstímar í verðlaun.


Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.