1997

Músíktilraunir 1997
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 6.mars.
Gestasveit var: Kolrassa Krókríðandi

Ebeneser
The Outrage
Shemale
Plasma
Spitsign
Semi in Suits
ST 7000

2.undankvöld 13.mars.
Gestasveit var: Quarashi
 
Urðhurðhurðauga
Lady Umbrella
Anus
Animosity
Fungus
Triumphant Warrior
Stórbruni
Gaur
Andhéri
Drákon

3.undankvöld 14.mars.
Gestasveit var: Maus

Nuance
Woofer
Tríó Óla Skans
Tempest
Flasa
Demogorgon
Möl

4.undankvöld 20.mars.
Gestasveit var: Páll Óskar
 
Köngulóarbandið
Lagleysa
Vatn
_0101
Soðin Fiðla
Mamma Hestur
Innvortis
Þórgunnur nakin
Roð
Pistada baba


Úrslitakvöld 21.mars
Gestasveit var: Botnleðja

Outrage - 3.sæti
Spitsign
Innvortis - athyglisverðasta sveitin
Flasa
Tríó Óla Skans - 2.sæti
Soðin Fiðla - (sigurvegarar 1997)
Woofer
Andhéri
Roð
Ebeneser
Drákon


Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.