1995

Músíktilraunir 1995
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 16.mars.
Gestasveitir voru: Kolrassa Krókríðandi

Gort
Gormar og geimfluga
Krá-khan
Botnleðja
Læðurnar
Splurge
Bee Spiders

2.undankvöld 23.mars.
Gestasveitir voru: Strigaskór nr.42 og Maus
 
Three Monkeys
Kolka
Weghefyll
Stillborn
Richter
Pétur
Tempest
Pýþagóras

3.undankvöld 24.mars.
Gestasveitir voru: Ólympía og Curver

Föstudagurinn þrettándi
Stólía
Lilian Jimxky
Cyclone
Kusk
Mósaík
Móri
Títus

4.undankvöld 30.mars.
Gestasveit var: Unun
 
Allt í hönk
Jelly Belly
Blunt
200.000 naglbítar
Kuffs
Morð
Border
3 City Flavours
Tartarus


Úrslitakvöld 31.mars
Gestasveit var: Jet Black Joe

Mósaík
Gort
200.000 naglbítar - 3.sæti
Cyclone
Læðurnar
Border
Stolía - 2.sæti
Botnleðja - (sigurvegarar 1995)
Kolka
Weghefyll


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1995:

*Athyglisverðasta hljómsveitin var Bee Spiders, með Jónsa úr Sigurrós innanborðs
*Kynnir var Snorri Sturluson
*Hljóðkerfi Reykjavíkur leggur til allan tækjabúnað.
*32 bönd kepptu 1995. Alltaf fjölgar þátttakendum
*RÚV sjónvarp hyggst senda beint frá úrslitunum
*Stöð 2 ætlar að gera keppninni góð skil í þættinum "Popp&kók"
*fyrir utan hefðbundnu hljóðverstímana í verðlaun, þá gaf Hellirinn,hljóðver Fellahellis sigurböndum 10 tíma hvert.
*Besti hljóðfæraleikari á "önnur hljóðfæri en þessi hefðbundnu" var fiðluleikari Gorts.


Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.