1994

Músíktilraunir 1994
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 10.mars.
Gestasveit voru: Jet Black Joe,Ný Dönsk og SSSól

Pýþógóras
Cyclone
Diesel Sæmi
Thunder Love
Gröm
Weghevyll
Rasmus
Kenýa
Wool
Bláir Skuggar

2.undankvöld 10.mars.
Gestasveit var: HAM
 
Kaos
Vocal Pahros
Opus Dei
Empty
Maus
Burp Corpse
Embrace
Mound
Man
Insol

3.undankvöld 24.mars.
Gestasveit var: Yukatan,Bubbleflies

Kaos
Vocal Pahros
Opus Dei
Empty
Maus
Burp Corpse
Embrace


Úrslitakvöld 25.mars.
Gestasveit var: KK Band
 
FullTime 4wD -3.sæti
Cyclone
Maus - (sigurvegarar 1994)
Wool - 2.sæti
Tennessee-Trans
Thunder Love
Opus Dei
Mósaík
Man -Athyglisverðasta hljómsveitin


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1994:

*Skv.heimildum var talað um að athyglisverðasta (efnilegasta hljómsveitin) fái tíma í studio Stef
*Efnilegustu hljóðfæraleikarar í hverjum flokki voru valdir í ár.
*Eftirfarandi verslanir gáfu þeim verðlaun:Hljóðfæraverslun Steina:gítar, Skífan:bassa, Tónabúðin Akureyri-hljóðnema, Samspil-trommutengd hljóðfæri.Þar ofan á komu verðlaun frá Hljóðfæraverslun Poul Bernburg,Rín og Japís.
*Dómnefnd valdi svo athyglisverðustu hljómsveitina.
*Efnilegasti trommuleikari var kosinn Danni í Maus og efnilegasti gítarleikari var Biggi í Maus.

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.