1990

Músíktilraunir 1990
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 5.apr.
Gestasveit var: Ný Dönsk

Elohim
Siggi hennar Önnu
Ber að ofan
Fröken Júlía
Nerdir
Sérsveitin
Strigaskór nr.42

2.undankvöld 12.apr.
Gestasveit var: Sykurmolarnir

 
Við erum menn
The Evil Pizza delivery boys
Nabblastrengir
Frímann
Hrói Höttur og munkarnir

3.undankvöld 19.apr.
Gestasveit var: Todmobile

Smaladrengirnir úr Neðrakoti
Trassarnir
Blöndustrokkarnir
Sauðfé á mjög undir högg að
sækja í landi Reykjavíkur
Hreinir Sveinar


Úrslitakvöld 20.apr.
Gestasveit var: Síðan skein sól
 
Strigaskór nr.42
Ber að ofan
Nabblastrengir (sigurvegarar 1990)
Frímann 2.sæti
Trassarnir


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1990:

*Upplýsingar eru eitthvað á reiki varðandi 3.sæti og hljómsveitir sem komust í úrslit
*1.sæti: 40 tímar í Studio Stemmu,2.sæti 30 tímar í Stemmu
*Sigursveit gefur út lag á plötu Krísuvíkursamtakanna sem Stöðin gefur út. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg og Hljóðfærabúð Steina gefa hljóðnema og gítareffect. Ekkert er talað um 3.sætis verðlaun.
*ca. 500 manns voru á úrslitum
*Björn Þór Jóhannsson úr Trössunum var valinn efnilegasti gítarleikari og söngvari
*24 bönd skráð og fleiri á biðlista.
*Rás 2 er tekin við að senda út frá keppninni

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.