1987

Músíktilraunir 1987
fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 2.apr.
Gestasveit var: Rauðir Fletir

Illskásti kosturinn
Saffó
Kvass
Skóp
Forté
Sogblettir
Skræpótti fuglinn

2.undankvöld 9.apr.
Upplýsingar vantar um gestasveit
 
Bandormarnir
Mússólíní
Gjörningur
Hvítar Reimar
Rocky
Tarkos
Metan
 
3.undankvöld 23.apr.
Upplýsingar vantar um gestasveit

Bláa bílskúrsbandið
Bootlegs
Fagmenn
Deja-vú
Gult að innan (komst ekki)
Óþekkt andlit
Stuðkompaníið

Úrslitakvöld 24.apr.
Gestasveit var: MX21 + Guðmundur Pétursson

 
Illskásti kosturinn 4.sæti
Stuðkompaníið (sigurvegarar 1987)
Óþekkt andlit
Fagmenn
Metan 2.sæti
Rocky
Gjörningur
Kvass 3.sæti


Ýmsir fróðleiksmolar frá 1987:

*Kynnar voru Pétur Steinn og Ásgeir Tómasson
*Hljóðriti,Sýrland og Hljóðaklettur gefa 20 tíma hver. Verslanirnar Steini,Poul Bernburg
og Rín gefa verðlaun.
*Bylgjan útvarpar beint frá úrslitum og heldur dag íslenskrar dægurtónlistar 24.apr.
*um 500 manns mættu á 3.undankvöld
*ca. 800 manns mættu á úrslitakvöld.Árni Matt hjá Mogganum talar um að færa þurfi úrslit í stærra húsnæði.
*1.verðlaun voru 40 tímar hjá Hljóðrita
*4.sætis verðlaun voru 20 tímar í Hljóðakletti
*Ekkert band frá RVK náði verðlaunasæti.

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.