1986

Músíktilraunir 1986
Fóru fram í Tónabæ.


1.undankvöld 10.apr.
Gestasveit var: Possibillies

Fyrirbæri
Þema
Rocket
Drykkir innbyrðis
Sex Púkar


2.undankvöld 17.apr.
Gestasveit var: Strákarnir
 
Splendit
Lalli & ljósastauragengið
Baron Blitz
Ofris
Greifarnir
Chao Chao
The Voice


3.undankvöld 24.apr.
Gestasveit var: Gypsy

No Time
Halldór & fýlupúkarnir
Fúþark
Hættulegur innflutningur
Sviðakjammar
Alexis
Pereats-piltarnir


Úrslitakvöld 25.apr.
Gestasveit var: Rikshaw
 
Rocket
Þema
Drykkir innbyrðis 2.sæti
Greifarnir (sigurvegarar 1986)
Ofris
The Voice  3.sæti
No Time
Halldór & fýlupúkarnir

Ýmsir fróðleiksmolar frá 1986:

*Hljóðstjórn Bjarni Friðriksson
*Hljóðriti, Stúdíó Stemma, og Mjöt gáfu tíma, 20 tíma hvert.
*Rás 2 útvarpar frá úrslitakvöldi.
*Sigurband fer á samning hjá Reykjavíkurborg og spilar líklega á 200 ára afmæli Rvk.!
*Fyrirtækið Íslensk framleiðsla býður 5 efstu böndum að gefa efni sitt út á snældum
*Það kostaði 150 kr. inn.
*Hvert band spilaði 4 lög.
*Eitthvað virðast upplýsingar vera á reiki með hver spilaði hvenær og hverjir fóru áfram.

Athugið að ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið hafið betri/frekari upplýsingar um viðburðinn.