Músíktilraunir 2010

DAGSKRÁ

Undankvöld Músíktilrauna eru haldin í Íslensku Óperunni og hefjast kl 19:00.

Aðgangseyrir er 800kr og hefst miðasala í Íslensku Óperunni kl 16:00 samdægurs.

Úrslitakvöld Músíktilrauna verður 27. mars í Listasafni Reykjavíkur. Miðasala  á úrslitin hefst kl. 14:00 þann 27.mars í Listasafninu.

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar


Músíktilraunir á Facebook