Músíktilraunir 2011


VerðlaunVerðlaun 2011

Verðlaunin á Músíktilraunum 2011 eru ekki af verri endanum. Hljóðfæraverslanir, upptökuver og fyrirtæki tengd tónlistariðnaðinum sýna mikinn velvilja og gefa vegleg verðlaun, og þökkum við þeim innilega fyrir veittan stuðning.

Veitt eru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti, hljóðfæraleikara og söngvara tilraunanna, viðurkenning fyrir íslenska frumsamda textagerð og hljómsveit fólksins verður valin af áhorfendum í símakosningu.


1. sæti
 -20 hljóðverstímar í hljóðverinu Sundlauginni, ásamt hljóðmanni.
 -20 þúsund króna úttekt frá 12 Tónum.
 -Gjafabréf frá Icelandair.
 -Spila á 17.júní í Reykjavík.
 -Spila á Iceland Airwaves hátíðinni.
 -Þátttaka í Hljóðverssmiðju Kraums.


2. sæti
 -Upptökuhelgi í Island Studios,Vestmannaeyjum,ásamt hljóðmanni og gistingu.
 -15 þúsund króna úttekt frá 12 Tónum
 -Þátttaka í Hljóðverssmiðju Kraums.


3. sæti
 -20 hljóðverstímar í Gróðurhúsinu.
 -10 þúsund króna úttekt frá 12 Tónum
 -Þátttaka í Hljóðverssmiðju Kraums.

Hljómsveit fólksins
- Upptökutæki frá Tónastöðinni
- 20.000 kr.úttekt frá Smekkleysu,plötubúð


Gítarleikari Músíktilrauna
 - 30.000 kr. úttekt frá Rín,hljóðfæraverslun.


Bassaleikari Músíktilrauna
 - 30.000 kr. úttekt frá Tónastöðinni


Hljómborðsleikari/forritari Músíktilrauna
- 30.000 kr. úttekt frá Tónastöðinni


Trommuleikari Músíktilrauna
 -30.000 kr. úttekt í Hljóðfærahúsinu


Söngvari/rappari Músíktilrauna
-SHURE Beta 58 hljóðnemi frá Hljóðfærahúsinu


Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku
 -Bókagjöf frá Forlaginu