Músíktilraunir 2011


DagskráÚrslitakvöld Músíktilrauna 2011

Verður haldið í Íslensku Óperunni laugardaginn 2. apríl 2011 kl 16:00.

Miðasala opnar kl 12:00 og er miðaverð 1500 kr.

Dagskrá

Of Monsters and Men
Primavera
My final Warning
Súr
Samaris
Askur Yggdrasils
Murrk
For the Sun is Red
The Wicked Strangers
Joe and the Dragon
Postartica
Virtual Times

Undanúrslit Músíktilrauna 2011

Undankvöld Músíktilrauna 2011 verða fjögur talsins eða 25, 26, 27, 28 mars og eru haldin í Tjarnabíó. Úrslitakvöldið verður svo 2. apríl og er haldið í Íslensku Óperunni.

Öll undanúrslitakvöldin byrja kl 19:00 og miðasala fyrir hvert kvöld hefst samdægurs kl 16:00  í Tjarnarbíói. Miðaverð er 1000 kr á kvöld.

1. Undankvöld-Föstudagur 25. mars 2011 - Tjarnarbíó


For the Sun is Red
Samaris
Orycto
Audio Madness
Estrógen
Askur Yggdrasils
gösli
Swive
No Class
Ember

2. Undankvöld-Laugardagur 26. mars 2011 - Tjarnarbíó

Murrk
Alis
Synir Íslands
Súr
Irony
Drulla
Hot Spring
Johnny Midget

3. Undankvöld-Sunnudagur 27. mars 2011 - Tjarnarbíó

"Hæ Vektor Hektor!"
We don´t go Out
The Wicked Strangers
Postartica
The Fourth Digit
Gvari Glerugu
StaleGrenade
Joe and the Dragon
Virtual Times


4. Undankvöld-Mánudagur 28. mars 2011 - Tjarnarbíó

Primavera
Fimmdimmalimm
My final Warning
Confident in Science
Justin Case
Kver
A day in December
Pom Blu
Premium