Músíktilraunir 2011


Fréttir

Skráningu að ljúka í Músíktilraunir 2011


Síðasti séns til að skrá sig í Músíktilraunir í dag, mánudaginn 14. mars. ‎Tuttugu stúdíótímar með hljóðmanni í Sundlauginni, 20 þús kr. úttekt í 12 tónum. Þátttaka í hljóðverssmiðju KRAUMS - www.kraumur.is, spila á Airwaves og 17. júní svo fátt eitt sé nefnt er í verðlaun fyrir 1. sætið í Músíktilraunum.

Frábært tækifæri fyrir alla unga tónlistarmenn!

Skráningareyðublað fyrir Músíktilraunir 2011.

Nánari upplýsingar hjá Einari: musiktilraunir(at)itr.is

Senda á Facebook