Músíktilraunir 2011


Fréttir

Skráning lokið og niðurröðun á kvöldin komin á hreint


Nú er aðeins vika þangað til Músíktilraunir 2011 tónlistarhátið hefst. Búið er að raða niður böndum á fjögur kvöld og spila 9-10 hljómsveitir á hverju kvöldi. Tvær hljómsveitir komast síðan áfram, ein valin af salnum og önnur af dómnefnd. Á úrslitakvöldinu 2.apríl í Íslensku Óperunni spila síðan 10 - 12 bönd.

Hægt er að sjá hljómsveitirnar sem spila þetta árið bæði undir dagskrá og svo hljómsveitir en þar er hægt að hlusta á tóndæmi með hverri hljómsveit.

Senda á Facebook