Músíktilraunir 2011


Fréttir

Músíktilraunir byrja á föstudaginn næsta í Tjarnarbíó kl 19:00


Undanúrslitakvöldin eru fjögur eða 25, 26, 27 og 28 mars í Tjarnarbíó þar sem ótrúlega fjölbreytt flóra af grasrótarböndum koma fram. Öll kvöldin hefjast kl 19, miðasala hefst 16:00 samdægurs.
Dagskrá kvöldanna er hér til hliðar undir "Dagskrá".
Einnig er hægt að hlusta á hljóðdæmi undir "Hljómsveitir" og kynna sér betur hverja hljómsveit fyrir sig.

Senda á Facebook