Músíktilraunir 2011


Fréttir

Fyrsta undankvöldið í KVÖLD !


Fyrsta kvöld Músíktilrauna 2011 hefst með glæsibrag í kvöld í Tjarnarbíói. Miðasala hefst kl 16:00 og er miðaverð aðeins 1.000 kr. Dagskráin er að sjálfsögðu mögnuð að vanda þar sem 10 hljómsveitir koma fram. Eftirfarandi bönd spila í kvöld: For the Sun is Red, Samaris, Orycto, Audio Madness, Estrógen, Askur Yggdrasils, gösli, Swive, No Class og Ember.

Senda á Facebook