Músíktilraunir 2011


Fréttir

Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna í kvöld í Tjarnarbíó


Hljómsveitirnar Murrk, Alis, Synir Íslands, Súr, Irony, Drulla, Hot Spring, Johnny Midget stíga á stokk í kvöld. Hvert band tekur 10 mínútna session og er því von á mjög fjölbreyttri dagskrá í kvöld

Senda á Facebook