Músíktilraunir 2011


Fréttir

Úrslit 2 úrslitakvölds


Úrslit kvöldsins í kvöld eru þau að salurinn kaus hljómsveitina Murrk áfram og dómnefndin kaus sveitina Súr
Þau komast því á úrslitakvöldið á laugardaginn eftir viku.

Senda á Facebook