Músíktilraunir 2011


Fréttir

Þriðja undankvöld Músíktilrauna


Nú eru 2 undanúrslit Músíktilrauna 2011 búinn og hafa hljómsveitirnar For the Sun is Red, Samaris, Murrk og Súr tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu 2.apríl í Íslensku Óperunni.

Enn eru 2 kvöld eftir og hefjast þriðju undanúrslitin í kvöld kl 19:00. Þar koma fram hljómsveitirnar: Hæ Vektor Hektor, We don´t go out, The Wicked Strangers, Postartica
The Fourth Digit, Gvari Glerugu, StaleGrenade, Joe and the Dragon og Virtual Times

Senda á Facebook