Músíktilraunir 2011


Fréttir

Virtual Times og Postartica komust áfram í kvöld


Þá er þriðja undanúrslitakvöldinu á Músíktilraunum 2011 lokið. Það er óhætt að segja að í kvöld hafi verið ótrúlega þétt bönd að spila og áheyrendur í Tjarnarbíó svo sannarlega ekki sviknir um góða tónleika. Í kvöld valdi dómnefndin rokkbandið Postartica og salurinn jazz/fusion/funk bandið Virtual Times.
Myndir eru komnar inná vefinn hér til vinstri

Senda á Facebook