Músíktilraunir 2011


Fréttir

Fjórða og síðasta undanúrslitakvöldið hefst kl 19:00 í kvöld


Miðasala hefst kl 16:00 í Tjarnarbíó fyrir þá sem vilja gulltryggja sér miða inn. Glæsilegt kvöld framundan með eftirfarandi böndum: Primavera, Fimmdimmalimm, My final Warning, Confident in Science, Justin Case, Kver, A day in December, Pom Blu og Premium.

Senda á Facebook