Músíktilraunir 2011


Fréttir

Músíktilraunir í morgunnútvarpinu á Rás2


Fyrst er útvarpað frá því þegar Jón Gnarr afhendir fyrstu verðlaun og syngur lag sem honum tókst ekki 1982 að syngja þar sem hann panikaði á sviðinu. Síðan er viðtal við sigursveitina í ár, hljómsveitina Samaris.
Copy/paste þessa slóð í vafrann: http://dagskra.ruv.is/ras2/4540546/2011/04/04/

Senda á Facebook