Músíktilraunir 2011


Fréttir

Pungsig, The Wicked Strangers og Postartica


Hljómsveitirnar Pungsig, The Wicked Strangers og Postartica munu spila á Dillon á föstudaginn, þann 29. apríl. En the Wicked Strangers og Postartica spiluðu á úrslitakvöldi Músíktilrauna þar sem T.W.S lentu í þriðja sæti og Postartica fékk verðlaun fyrir besta bassaleikarann og gítarleikarann.
Tónleikarnir hefjast kl 22:00 og það er fríkeypis inn.

Senda á Facebook