Músíktilraunir 2011


Fréttir

No Class spilar á síðasta fimmtudagsforleik vetrarinns


Síðasta fimmtudagsforleiks-kvöld Hins Hússins í vetur verður svaðalegt.
No Class mæta með stóru græjurnar og hjálpa ykkur að rifja upp danssporin fyrir sumarið með suddalegri house-tónlist sem mun skilja eftir sprungur í rúðum kjallara hins hússins!

FRÍTT INN - ekkert vesen bara FJÖR

Gjörningurinn hefst klukkan 8 á fimmtudaginn!

No Class eru Ómar Egill og Jón Reginbaldur

Senda á Facebook