Músíktilraunir 2011


Fréttir

Hljómsveit fólksins Primavera og For The Sun is Red spila í Molanum á morgunn


"Pedopriest, Primavera og For the Sun is Red leiða saman hesta sína í tónlistarorgíu næstkomandi fimmtudag í Molanum, sem staðsettur er í Hamraborg einhverstaðar beint á móti listasafninu og rétt hjá kirkjunni.
Einnig má eiga von á leynigest sem á eflaust eftir að kæta áhugamanninn.

Athugið að ekkert kostar inn og þar af leiðandi er frítt.

Senda á Facebook