Músíktilraunir 2011


Fréttir

Samaris spila í Frakklandi


Meðlimir sigursveitar Músíktilrauna 2011, Samaris, munu dvelja í Aix en Provence í suður Frakklandi dagana 15 - 22 júní á vegum Stage Europe Network.
Þar munu þau vinna með flottum hljómsveitum frá Frakklandi, Hollandi, Póllandi og Noregi og spila á tónlistarhátíð á degi tónlistar þann 21. júní.
Þau eiga vafalaust eftir að gera garðinn frægan erlendis, enda frábært band, og kemur sér vel að hafa fengið gjafabréf frá Icelandair í verðlaun.

Senda á Facebook