Músíktilraunir 2011


Virtual Times

Virtual Times

Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Kári Árnason: Bassi - 22 ára
Aron Ingi Ingvason: Trommur - 18 ára
Tómas Jónsson: Hljómborð - 17 ára
Rögnvaldur Borgþórsson: Gítar - 17 ára

Um bandið: “Virtual Times kom fyrst saman um sumarið 2009. Sveitin samanstendur af fjórum strákum af höfuðborgarsvæðinu, á aldrinu 17-22 ára og leikur blöndu jazz/fusion/funk. Virtual times hefur komið fram á nokkrum tónleikum, m.a. Unglistar hátíðinni og svo sigraði sveitin vorið 2010 í hljómsveitarkeppninni Nótan sem haldin er í Hafnarfirði.”

Hljóðdæmi:

Róbot

Páskalag