Músíktilraunir 2011


Gvari Gleraugu

Nöfn og aldur

Ingvar Bjarki Einarsson, 20
Hallgrím hrafn Einarsson, 18
Dagur Ingi Ólafsson, 19
Bjarki Ómarsson, 17

Um bandið:

Ég heiti Ingvar Bjarki og ætla taka þátt í músíktilraunum í 3.skiptið fyrst þegar ég var 14
ara með pönk hljómsveitini Burning Hamsters.Næst var ég með progg hljómsveitini Hughrif og er hægt að hlusta á live upptöku frá músíktilraunum þá ár á www.mspace.com/hughrif .Nú hef ég ákveðið að hætt að spila stefnur sem byrja á p og er því kominn í popp rokkið. þó ég sé klassík og jazz mentaður hlóðfæraleikari. í þetta skiptið er ég ekki með hljómsveit en kem fram undir nafninu Gvari gleraugu og fékk nokkra undirleikara með mér. þeir eru Hallgrímur Hrafn (18 ára), Dagur Ingi (19 ára) og Bjarki (17 ára spilar).

Virðingarfyllst Ingvar Bjarki Einarsson.

Hljóðdæmi:

Ok - Gvari Glerugu

Is it over ? - Gvari Glerugu