Músíktilraunir 2011


Askur Yggdrasils


Sveitarfélag: Reykjanesbær

Heimasíða: http://www.facebook.com/#!/pages/Askur-Yggdrasils/208357007168

Nöfn og aldur:
Kristinn Bergsson, 19 - Gítar/söngur
Jóhann Víðir Erlendsson, 19 - Bassi/backup söngur
Davíð Már Antonsson, 19 - Rythm gítar
Friðrik Þorbergsson, 20 - Trommur
Stefán Freyr Guðmundsson, 17 - Hljómborð
Viktor Penalver, 20 - Söngur

Um bandið:
“Stofnuð í Janúar árið 2007, hefur verið misvirk síðan þá en á síðustu misserum eftir að hafa loks fyllt line upið seint á síðasta ári hefur allt verið á uppávið. Undanfarið hafa tónleikar verið nær allar helgar og hafa verið að spila með Skálmöld, Wistaria, Earendel, Dánarbeð ofl álíka böndum.
Askur Yggdrasils spilar þjóðlagaþungarokk svipað og Ensiferum, Equilibrium, Månegarm, Turisas og hina íslensku Skálmöld.”


Hljóðdæmi:

Mead

The Cold Sea