Músíktilraunir 2011


The Fourth Digit


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:


Nöfn og aldur:
Friðrik Guðmundsson, 17 - Söngur, píanó, gítar
Hávar Helgi Helgason, 18 - Rafbassi
Helgi Tómas Gíslason, 18 - Slagverk og söngur
Stefán Atli Sigtryggson, 17 - Gítar
Egill Ian Guðmundsson - Gítar (fjarverandi).


Um bandið:
“Fimm strákar frá Seltjarnarnesi og Reykjavík sem ganga í Menntakólann í Reykjavík og Kvennaskólann hafa komið saman til að spila Post-Punk og Alternative Rock.
Nýlega fór annar gítarleikaranna sem skiptinemi til Costa Rica. “


Hljóðdæmi:

Buying Camels

Harmonics

The Fourth Digit - 3. Undankvöld MT - 2011