Músíktilraunir 2011


Orycto


Sveitarfélag: Höfn

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Björn Rúnarsson, 15 - Trommur-Réttur
Snorri Freyr Þórisson, 16 - Söngur/Bongotrommur
Bjarni Friðrik Garðarsson, 17 - Bassi/growl/bakraddir
Sævar Örn Kristjánsson, 15 - Rafmagnsgítar
Þorkell Ragnar Grétarsson, 14 – Rafmagnsgítar


Um bandið:
"Orycto er metal hljómsveit sem samanstendur af strákum á aldrinum 14 til 18 ára. Vorum einungis 4 þangað til í byrjun þessa árs þegar að bassaleikarinn bættist við. Fyrstu lögin urðu tilbúin í byrjun janúars þessa árs og erum við búnir að vera að standa í því að semja eins og brjálæðingar til þess að geta farið að spila opinberlega og halda tónleika. Tónlistin sem við spilum hefur verið líkt við Groove/progressive/hardstyle technometal en þó flokkum við okkur bara sem progressive metal."

Hljóðdæmi:

Construction Of The Fenek

The Day Today