Músíktilraunir 2011


Johnny Midget

Sveitarfélag: Akureyri

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Þorsteinn Sævar Kristjánsson, - Hljómborð
Arnar Freyr Scheving Guðmundsson, 21 - Gítar/söngur
Fríða Kristín Hreiðarsdóttir, 16 - Söngur
Ármann Óli Halldórsson, 19 - Trommur/réttur
Bjarki Freyr Jónsson, 19 - Trommur/réttur
Haraldur Helgason, 19 - Gítar

Um bandið:
"Hljómsveitin var stofnuð seinni hluta árs 2008 á Akureyri. Síðan þá hefur hljómsveitin farið í gegnum allnokkrar nafnabreytingar og einhver meðlimaskipti. Í dag samanstendur þetta band af; Ármanni Óla bassaleikara, Arnari Scheving söngvara og gítarleikara, Haraldi gítarleikara, Fríðu Kristínu söngkonu, Bjarka Frey trommara og Þorsteini Sævari hljómborðsleikara. Áhrifavaldar hljómsveitarinnar eru allmargir og hafa breyst með tímanum."

Hljóðdæmi:

Free1

The One