Músíktilraunir 2011


My Final Warning

Sveitarfélag: Selfoss

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Tómas Smári Guðmundsson, 16 - Gítar/söngur
Markús Harðarson, 16 - Gítar
Bergsteinn Sigurðarson, 16 - Trommur/rétt
Hlynur Daði Rúnarsson, 16 - Bassi

Um bandið:
"Við byrjuðum 2008 sem cover band en höfum verið að færa okkur út í okkar stuff undanfarið. Við höfum líka verið að taka að okkur verkefni eins og að spila undir í söngvakepnum og jólatónleikum Við spilum rock tónlist  sem er innblásinn úr öllum áttum.!"

Hljóðdæmi:

That Girl

To Mutch Perfection