Músíktilraunir 2011


The Wicked Strangers

Sveitarfélag: Eyrarbakki

Heimasíða:


Nöfn og aldur:
Teitur Magnússon, 22 - gítar/hljómborð
Einar Th Skúlason - gítar/bakraddir
Þorsteinn Ólason, 22 - bassi/bakraddir
Jósep Helgason   - Trommur
Gunnar Guðni Harðarson  - Söngur/Hljómsveit


Um bandið:
„The Wicked Strangers er aðeins búin að vera starfandi í örfáa mánuði, en hún á uppruna sinn útfrá annari hljómsveit sem 3 meðlimana voru í.  The WS spila svokallað  Conevo Rokk(   = Stanslaust Þróunar rokk). Í náinni framtíð er planið hjá The WS að spila,taka upp, og hlæja eins mikið og mögulega hægt er.  Úr skelja bæ kom eitt sinn maður og sagði : Þið geggjuðu en samt utanaðkomandi menn, farið út í garð og sjáið blómin vaxa,,    Nú þú.
Ástarkveðja  The WS“


Hljóðdæmi:

Lag 1

Lag 2

The Wicked Strangers - 3. Undankvöld MT - 2011