Músíktilraunir 2011


Arctic Vortex


Sveitarfélag: Stokkseyri

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Fjölnir Þorri Magnússon, 19 - Hljómborð/söngur
Jón Kristján Jónsson, 18 - Gítar

Um bandið:
“Arctic Vortex samanstendur af 2 hljómsveitarmeðlimum Jón kr. og Fjölni, höfum ekki spilað live áður en höfum æft töluvert og gerum það þannig að ég
Fjölnir syng og spila á hljómborð sem er tengt í tölvu og jón spilar á gítar sem er einnig tengdur í tölvu restin af soundunum verða spiluð í tölvu svo við gerðum ráð fyrir því að tengja tölvuna í hátalara kerfið ykkar..og svo effectabrettið fyrir gítarinn í hátalara kerfið ykkar  höfum starfað í 2 ár samt bara sem svona dj-ar vorum bara að byrja að syngja og spila á hljóðfæri inní lögin.”


Hljóðdæmi:
 Lost

 Start Over