Músíktilraunir 2011


No Class

Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða: www.gogoyoko.com/noclass
                  www.soundcloud.com/noclass

Nöfn og aldur:
Ómar Egill Ragnarsson – 19 - Synthar
Jón Reginbaldur Ívarsson – 19 – Trommuheilar

Um bandið:
"No Class var stofnuð fyrir 3 árum.  Í fyrstu samanstóð hljómsveitin af tveimur vinum í kjallara Árbæjarskóla með fartölvu.  Í dag hefur ástandið gjörbreyst.  Ómar og Nonni hafa sett upp sitt eigið heimastúdíó þar sem þeir vinna í bæði sinni tónlist og tónlist annarra hljómsveita.  Stefna sveitarinnar er Fidget House, en til þess er notast við hina ýmsu syntha og trommuheila."

Hljóðdæmi:

Hunger

Jungle Law