Músíktilraunir 2011


Drulla

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Heimasíða: http://www.facebook.com/home.php#!/pages/DRULLA/335399990417

Nöfn og aldur:
Egill Posocco, 21 - Bassi/Söngur
Birgir Halldórsson, 21 - Gítar
Hrafn Posocco, - Trommur
Viktor Penalver


Um bandið:
"Þetta band varð til við það að fjórar kynjaverur komu uppúr sýki brjálæðinnar og ákváðu í sameiningu að taka yfir heiminn með drullu við hendi og niðurgang í hausnum."


Hljóðdæmi:

 Track 03

 Track 04