Músíktilraunir 2011


Hot Spring

Sveitarfélag: Þorlákshöfn

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Sigurjón Óli Arndal Erlingsson, 17 - Gítar/söngur
Ragnar Már Þorvaldsson, 16 - Bassi
Arnór Bragi Jóhannsson, 18 - Gítar/söngur
Bergsveinn Hugi Óttarsson, 16 - Trommur

Um bandið:
"Ofurbandið HOT SPRING er hljómsveit búin til úr tveim af fáum ungmannahljómsveitum Þorlákshafnar, ”Gin og Tár” (Þekktir fyrir lög eins og ”Hafnarrottan”, ”Hamsturinn minn” og ”Óli Píka”) og ”Rokkum með Ragnari” (Þekktir fyrir bassaútgáfu af ”Sweet Child O’ Mine”). Hljómsveitinni skipa Sjonni (Sigurjón), Kontra (Ragnar), Baggi (Bergsveinn) og Arnór (Arnór). Ofurbandið hefur einnig á undanförnu haft í fórum sér Kúabjöllumeistara Ölfusar Rúnar Rúnarsson á kúabjöllu en mun hann ekki spila á Músíktilraunum vegna veikinda á sakaskrá."


Hljóðdæmi:

Forever Gone

Rúnar